

Í dag kom besti bekkur í heimi, 10. bekkur, mér á óvart.
Í tilefni dagsins voru þau búin að baka kökur, skreyttar og með kertum. Síðan þegar ég kem inn úr fríminútum þá standa þau öll og syngja afmælissönginn ..... maður verður bara orðlaus... þau eru frábærust af öllum. Takk krakkar fyrir mig, þið eruð bara frábær.............
Ummæli