Skólastarf og gæðastjórnun
Bókadómur og umfjöllun um bókina: Skólastarf og gæðastjórnun Eftir Börk Hansen og Smára S. Sigurðsson Úgt. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands 1998 (flokkuð 371.2) Inngangur: Umsögn um bókina Skólastarf og gæðastjórnun. Hún var lesin með þeim gleraugum að námskeið sem hannað er fyrir grunnskólakennara standist þær gæðakröfur sem gert er til skólastarfs í dag. Höfundarnir: Friðgeir Börkur Hansen er prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Hann er Ph.D. í stjórnsýslufræði menntamála frá háskólanum í Alberta, Edmonton. Sjá: http://skolastjornun.khi.is/borkur/ Smári S. Sigurðsson er gæðastjóri við Iðntæknistofnun og stundakennari við Háskólann á Akureyri. (1998) Um bókina: Bókinni er 192 blaðsíður og skipt niður í 7 kafla þar sem hver og einn fjallar um ákveðna þætti: Skólaþróun, Hvað er gæðastjórnun?, Að veita forystu, Vinnubrögð, Þættir í innra starfi skóla, Uppbygging gæðakerfis fyrir skóla og Gildi gæðastjórnunar fyrir skólastarf. Í upphafi hver kafla er stuttur inngagnur og síðan m...