Færslur

Sýnir færslur frá 2009

Lífið í Vegatungu

Mynd
Halló allir sem eru ekki búnir að gefast upp á að kíkja á síðuna eða eru áskrifendur. Var að prófa að búa til ,,collage"-mynd í picasa 3 albúminu. Þetta er frekar einföld aðgerð. Ekki mikilr möguleikar til breytinga og slíkt en samt gaman að þessu. Myndin sýnir sem sagt lífið í Vegatungu þessa dagana, það snýst ekki bara um nautin og nautakjötið, heldur er hestamennskan að koma sterkt inn.

Umfjöllun í Fréttablaðinu í dag um nautakjötssöluna.

Mynd
Í dag fengum við frábæra umfjöllun í Fréttablaðinu (bls.6) frá Dr. Gunna um nautakjötssöluna okkar. Fengum í kjölfarið þó nokkrar fyrirspurnir og nokkrar pantanir. Bara frábært.

Kusurnar í Vegatungu

Mynd
Hjá okkur í Vegatungu er hægt að kaupa nautakjöt beint frá bónda. Sjá nánar á www.vegatunga.com .Einnig má senda pantanir og fyrirspurnir á netfangið vegatunga@gmail.com . Hlakka til að heyra frá þér.

Um SAFT

Mynd
Saft Gudberg K Jonsson From: radstefna3f , 2 years ago Saft Gudberg K Jonsson View SlideShare presentation or Upload your own. SlideShare Link