Lífið í Vegatungu

Halló allir sem eru ekki búnir að gefast upp á að kíkja á síðuna eða eru áskrifendur.
Var að prófa að búa til ,,collage"-mynd í picasa 3 albúminu. Þetta er frekar einföld aðgerð. Ekki mikilr möguleikar til breytinga og slíkt en samt gaman að þessu.
Myndin sýnir sem sagt lífið í Vegatungu þessa dagana, það snýst ekki bara um nautin og nautakjötið, heldur er hestamennskan að koma sterkt inn.
Posted by Picasa

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky