Rigning og aftur rigning


Rigning og aftur rigning.
Sem betur fer er alltaf rigning þessa dagana. Það eru ýmsar ástæður fyrir því.
Gott fyrir gróðurinn !!!
Gott á meðan ég var að klára grunnskólavinnuna en nú er ég í endurmenntuninni, er á námskeiði í sumar í Upplýsingatækni og stjórnun í KHÍ.
Er búin að sitja við og lesa og lesa og vinna verkefni, bara gaman. Er búin með eitt verkefni af 6 í sumar og á eftir 20 bls. ritgerð í ágúst.
Hvenær ætli svo hið eiginlega sumarfrí hefjist?

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky