Enn á lífi



Maður er nú ekki búinn að gleyma blogginu en það hefur einhvern vegin fallið í skuggann fyrir öðrum miðlum - og ég ekki sett mig inn í hvernig á að tengja alla miðlana saman eins og ég sé að sumir gera og birta sama efnið frá sér á mörgum stöðum. Læt þetta duga að sinni.
Bestu kveðjur úr Bláskógabyggð

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky