Langt hlé

Góðan daginn. Í gær þá skoðaði ég bloggsíðuna mína en um leið velti ég því fyrir mér hvort þetta form tjáningar sé bara alveg dottið út hjá almenningi - svona fólki eins og mér sem að er kannski ekki endilega að skrifa til umheimsins. Læt hér fylgja með mynd frá sveitinni sem ég bý í Bláskógabyggð.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky