Myndvinnsla



Jæja, þá er lærimeistari minn, Salvör, búinn að finna nýtt leikfang fyrir mig, nú get ég leikið mér að breyta myndum. En þetta er sama myndin tekin í fínu veðri á jóladag. Vildi gjarnan deila þessu með ykkur en hér er hægt að setja alls kona krúsindúllur á myndir og föndra við þær en hérrr læt ég fylgja með þessa einu mynd sem ég breytti á tvo vegu annars vegar sem rigninga mynd og hina sem snjókornamynd. Skemmtilegt. Ég gleymdi mér í nokkur tíma yfir þessu.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky