Flash verkefni
Jæja, þá er maður kominn á flug í náminu, situr við og "föndrar" í Marcomedia Flash Mx og les svo alls konar fræðigreinar og vefsíður með slíku efni, sem og að spá í það hvernig hægt er að kenna þetta í grunnskólanum. Ég ætla ekki að fara út í þá sálma hér að sinni, hef skrifað um það fyrr hér á blogginu. En ef þú hefur áhuga að sjá fyrstu æfinguna mína í flashinu þá er hún hér.
Ummæli