Aprílkveðja frá Vegatungu

Snjór í apríl
Góðan daginn.
Héðan frá Vegatungu er allt gott að frétta.
Lífið gengur sinn vanagang en veturinn hefur verið snjóléttur hér hjá okkur. Vorið kom í mars en svo nú í apríl hefur snjóað svolítið en tekið upp á daginn. Myndin sýnir sumarhúsgögnin, sem ég var búin að draga fram og setja á pallinn en einn morgunn nú í apríl var þessi sjón sem blasti við mér þegar ég var að fara í vinnuna. 13 cm snjór á borðinu og bara dálítið kalt - frostið hafði farið upp í rúmar 12 gráður um nóttina. En fallegt var/er verðrið.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky