Textílmennt Bláskógaskóla Reykholti 2018-2019
Í vetur var textílmennt kennd í Bláskógaskóla Reykholti þannig að allir nemendur skólans frá 2.bekk - 7.bekk fengu tvo tíma á viku allan veturinn. Helgast þetta meðal annars af því að pláss í skólanum er takmarkað en textílstofan í fullri virkni. T.d. var ekki hægt að kenna neina heimilisfræði vegna plássleysis. Nemendur vinna fyrst ákv. ,,skylduverkefni" og þegar þeim er lokið meiga þau velja sér viðfangsefni. Hér fyrir neðan má sjá myndband með nokkrum af þeim verkefnium sem voru unnin í vetur.
Einnig má sjá myndbandið á youtube.com
Ummæli