Alltaf að prufa eitthvað nýtt
Einn af samnemendum mínum í nkn2006 í KHÍ, gerði fínan námsvef um ljósmyndaforritið Paint Shop Pro. Þetta forrit þekkti ég ekkert svo ég hlóð niður "free trial" og er búin að vera að prufa þetta og leiðbeiningar hennar. Það hefur á ýmsu hjá mér enda lítið þekkt til slíkra forrita en mér skilst að æfingin skapi meistarann........... svo ég held ótrauð áfram. Ef þú hefur áhuga á þessu á skaltu ýta hér.
Ummæli