Kennari fram á ellilaunin .......................


Að vera komin á það skeið í lífinu að starfsaldurinn sé um það bil hálfnaður, horfa til baka og hugsa um hvernig kennari maður var í upphafi ferils, hvernig kennari maður er í dag og hvernig kennari á maður eftir að verða ............... kannski eins og tískusýningardama sem er oflengi í starfi? Hvar eru mörkin?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Þetta er nú náttúrulega bara SNILLD!!!

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky