Nemendablogg í skólanum
Í dag var enn haldið áfram að vinna með nemendum í upplýsingatækni.
Ég setti upp fyrirmæli í classroom-inu og nemendur unnu eftir þeim. Þau áttu að horfa á kynningarmyndband á youtube.com um hvernig bloggsíða í blogger.com er sett upp og fara eftir leiðbeingunum þar. Setja síðan upp sína eigin bloggsíðu og byrja að skrifa einn pistil þar um eigin áhugamál. Þetta gekk vonum framar og í lok dag hafði allt unglingastigið sett upp eigið blogg.
Ég setti upp fyrirmæli í classroom-inu og nemendur unnu eftir þeim. Þau áttu að horfa á kynningarmyndband á youtube.com um hvernig bloggsíða í blogger.com er sett upp og fara eftir leiðbeingunum þar. Setja síðan upp sína eigin bloggsíðu og byrja að skrifa einn pistil þar um eigin áhugamál. Þetta gekk vonum framar og í lok dag hafði allt unglingastigið sett upp eigið blogg.
Ummæli