Jæja, þá byrjar alvaran.

Nú er fyrsti pósturinn kominn frá kennaranum. Þá er að byrja að fylgja leiðbeiningunum. Er að setja mig í startholurnar. Þurfti fyrst að laga aðeins síðuna þar sem ég týndist í staðbundulotunni en náði að krafla mig út úr því heima.
Þá er það vandamálið. Ég var að breyta hjá mér yfirheitum á forsíðunni úr links í tenglar og svo framvegis en tókst ekki að breyta yfir á íslensku about me, er það á sama stað og hitt. Sást mér yfir það? Getur einhver liðsinnt mér?

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky