Setja inn myndir af tölvunni
Nú er að prufa það sem ekki var hægt í staðbundulotunni, setja inn mynd úr tölvunni.
Hér eru barnakórarnir, Barna- og kammerkór Biskupstungna, Barnakór Flúðaskóla og Barnakór Selfoss að syngja með Sinfóníuhljómsveitinni á Flúðum í fyrra (2005)
Ummæli