Bæjarlækurinn


Lærimeistari minn, Salvör, notaði svona myndbandsvinnu á Moggablogginu sínu og ég varð auðvitað að prófa það líka. Þetta er unnið í Jumpcut. Ég var svolitla stund að átta mig á hvernig þetta vann. Myndirnar voru dálitla stund að hlaðast inn á kerfið en ég fiktaði ekki mikið við möguleikana á að vinna með myndirnar og myndbandsbrotið.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky