Utís 2019 - Copy/Paste - Jesse Lubinsky
Lagalistinn á Spotify |
Jesse fór í gegnum lagalista sem hann var búinn að setja upp og bað okkur að velta fyrir okkur í hverju nýsköpunin fælist þegar að þekkja má stef og laglínur í lögum sem hafa verið vinsæl en bara á mismunandi tímum. Hægt er að hlusta á lagalistann á Spotify og eru sum lögin sláandi lík ef grant er hlutað.
Jesse skildi mig eftir með spurninguna: Að taka eitthvað nýtt og endurmixa það aftur er það nýtt eða ?????
Skemmtileg spurning til að velta fyrir sér þegar maður er að þróa áfram Nýsköpunaráfanga í skólanum. Hvað erum við að gera og hvert erum við að stefna með slíku námi nemenda? Hvað þarf að liggja til grundvallar og hvernig kynnum við nemendum þetta hugtak nýsköpun?
Ummæli