Ekki alveg vonlaus
Jæja, það koma glufur í námið hjá manni öðru hvoru.
Nú náði ég að hlusta á fyrirlesturinn hennar Salvarar á netinu, tók bara vírusvörnina úr sambandi og þá hlóðst allt inn. - Takk fyrir ábendinguna Sigrún Inga. Það var microsoft, antispyware, beta 1, sem ég slökkti á. Vonandi gengur það líka næst þegar ég ætla að taka þátt.
Allt hefst þetta nú með þolinmæðinni.
En ég var að leita á netinu að einhverjum ögrandi verkefnum fyrir 6 ára dóttur mína sem er afar áhugasöm um nám. Ég fór inn á Menntagatt.is en þá fann ég svolítið spennandi fyrir mig og datt í hug að deila því með ykkur en það eru til forrit sem að geta breytt vinylplötunum mínum á stafrænt form.
Kannski hafið þið áhuga:
http://prdownloads.sourceforge.net/audacity/audacity-win-1.2.3.exe?use_mirror=voxel
http://audacity.sourceforge.net/
Svo er hægt að kaupa viðbótarpakka, upplýsingar á:
http://www.microsoft.com/windows/plus/dme/Music.asp
Nú náði ég að hlusta á fyrirlesturinn hennar Salvarar á netinu, tók bara vírusvörnina úr sambandi og þá hlóðst allt inn. - Takk fyrir ábendinguna Sigrún Inga. Það var microsoft, antispyware, beta 1, sem ég slökkti á. Vonandi gengur það líka næst þegar ég ætla að taka þátt.
Allt hefst þetta nú með þolinmæðinni.
En ég var að leita á netinu að einhverjum ögrandi verkefnum fyrir 6 ára dóttur mína sem er afar áhugasöm um nám. Ég fór inn á Menntagatt.is en þá fann ég svolítið spennandi fyrir mig og datt í hug að deila því með ykkur en það eru til forrit sem að geta breytt vinylplötunum mínum á stafrænt form.
Kannski hafið þið áhuga:
http://prdownloads.sourceforge.net/audacity/audacity-win-1.2.3.exe?use_mirror=voxel
http://audacity.sourceforge.net/
Svo er hægt að kaupa viðbótarpakka, upplýsingar á:
http://www.microsoft.com/windows/plus/dme/Music.asp
Ummæli