Kahoot
Kahoot.it er skemmtilegur vefur til að vinna með nemendum. Á þessari vefsíðu er hægt að setja upp skemmtilega spurningaleiki bæði í rituð máli sem og með myndum og myndböndum. Hægt er að spila sem einstaklingur eða sem hópur.
Það er óskeypis aðgangur að þessari síðu, aðeins þarf að skrá sig inn til þess að annað hvort setja upp keppni eða nota keppnir sem til eru og aðgengilegar öllum.
Það er óskeypis aðgangur að þessari síðu, aðeins þarf að skrá sig inn til þess að annað hvort setja upp keppni eða nota keppnir sem til eru og aðgengilegar öllum.
Ummæli