Khan Academy námssamfélag
Khan Academy er námssamfélag sem þjónustar allt frá grunnskóla og upp í háskóla. Hægt er að velja um mismunandi fög til að stunda. Það er hægt að vinna í öllum fögum án þess að kaupa sér aðild að síðunni.
Einnig er Khan Academy með youtube síðu þar sem útskýringar eru á myndböndum. Þar er hægt að velja um mismunandi tungumál.
10.bekkur hefur aðeins kynnt sér þetta námsfyrirkomulag.
Einnig er Khan Academy með youtube síðu þar sem útskýringar eru á myndböndum. Þar er hægt að velja um mismunandi tungumál.
10.bekkur hefur aðeins kynnt sér þetta námsfyrirkomulag.
Ummæli