Photomath - stærðfræði app

Nemendur vinna með appið í tíma. 
Í haust hefur 10.bekkur í skólanum verið að æfa sig á stærðfræðiappinu Photomath. Þetta er sjálfshjálparforrit í stærðfræði sem les tölurleg stærðfræði dæmi en ekki orðadæmi. Forritið sýnir ferlið í því að vinna dæmið sem á að vinna auk þess að sýna ýmsar viðbótarupplýsingar til lausnar dæminu þar sem það á við. Forritið er frítt.
Á youtube.com er fínt myndband sem sýnir hvernig það nýtist í skólanum.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky