Pinterest í kennslu

Pinterest.com er vefsíða sem ég nota mikið í kennslu einkum í textílmennt. Ég safna saman myndum tengdum verkefnum sem ég er að vinna með nemendum. Þegar ég er búin að búa til sýnishorn af verkefni fyrir nemendur, bendi ég þeim á að skoða pinterset til að frá fjölbreyttari útfærslur. Þetta hefur gefist vel og mörg verkefni hafa orðið til útfrá hugmyndum á Pinterest.

Það þarf að skrá sig inn á síðuna en það kostar ekki neitt, á youtube er gott kynningarmyndband um það hvernig hægt er að nota síðuna.

Ef þú vilt skoða mitt pinterest þá er slóðin hér.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky