Swift - forritunaapp





Eftir að nemendur fengu spjaldtölvur til notkunar í skólanum hefur 10.bekkur aðeins verið að æfa sig í Swift-forritinu en það forrit byggir á ,,leik" þar sem nemendur forrita persónu sem á að leysa þrautir. Í hverri nýrri æfingu kynnast þau nýrri skipun og þannig eykst þekking þeirra á forritunarmálinu áður en þau fara að búa til eigin skipanir. Skemmtilegt forrit og er hægt að líta á sem afþreyingu.

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky