Voríð úti

Verð að segja ykkur frá því að veðrið er æðislegt úti og vorið komið í mann. En sit nú hér inni og horfi út um gluggann og er að skrifa wikipediagreinina mína, það togast á í manni trjáræktarkonan og lærdómsgenin og svo samviskusemin. Til að reyna að sameina þetta skrifa ég á wikipedia um rósir!!!!! Er þetta ekki góður ,,Pollýönnuleikur" !

Ummæli

Vinsæll póstur

Ferð starfsfólks Bláskógaskóla Reykholti til Ítalíu, 30.04.2019 – 05.05. 2019

Prjónakennsla

Utís 2019 - Upping your classroom - Jesse Lubinsky